Hvað er hægt að komast neðarlega.

Nú er allt að komast í fastar skorður í famelíunni eftir sumarið.Skólarnir farnir að hafa sín "eðlilegu" frí og fimleikaformúlan á fullu.Sú eina sem veit með hvaða félagi hún er að æfa með er Kristjana,hinar eru út um allann bæ að stunda fimleikana og eru líka að þjálfa,Sjöfn hjá Fylki og Bára hjá Ármanni.Það er fínt fyrir þær að nýta dauðatímann í það.

Sjöfn er strax farinn að stunda félaglífið í Kvennó og er farið að velja hana til starfa innan þess.Var hún kosinn varabekkjafulltrúi í fyrsta bekk.Segir hún að neðar c ekki hægt að komast í félagslífinu,nema þá bara varavarabekkjfulltrúi.

01/09 sl. birjaði ég aftur á fóðurbílnum eftir að hafa verði 7 vikur að dreifa hveiti til bakara.Eru viðbrigði að fara að malbikuðu stæðunum við bakaríin og í fjóshaugana vítt og breitt um landið.Ég spyr mig oft að því hvar heilbrigðiseftirlitið er ganvart bændum sem eru víst að framleiða matvæli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Magnússon

Höfundur

Guðmundur Magnússon
Guðmundur Magnússon

Rómantískur bóndasonur sem leitar ævintýra vítt og breitt um landið

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Kristjana og hjólið
  • Skálað í veislunni
  • Fall er fararheill
  • Ný gift
  • Dama að djúsa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 362

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband