Ef það hefði verið Lalli Jóns.

Þar sem það hefur verið nóg að gera í vinnu og heimafyrir, þá hefur bloggið setið á hakanum um tíma.

En það sem hefur valdið mér heilabrotum er gamla fólkið sem fór með falsaða 5000 kallinn í Bónus.Það sýnir bara best að starfsfólk Bónus er að standa sig.En löggan ætti að fara að hisja upp um sig buxurnar.Hvað hefur gamalt fólk annað að gera en að teikna peninga og reyna svo að plata Bónusliðið.Það býr til sögu um að það hafi farið í hraðbanka og tekið út pening.Síðan þegar upp kemst, rífst það og skammast,eins og eldra liði er tamt, og krefst bóta og afsökunnarbeiðni frá bankanum. Svo dásamar það lögguna fyrir skilningin, ætli þeir séu ekki bara að falsa líka,það er víst ekki svo gott kaupið í löggunni.Hvað hefði gerts ef aumingja Lalli hefði lent í þessu.En ætli hann sé nokkuð vitlaus.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Magnússon

Höfundur

Guðmundur Magnússon
Guðmundur Magnússon

Rómantískur bóndasonur sem leitar ævintýra vítt og breitt um landið

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Kristjana og hjólið
  • Skálað í veislunni
  • Fall er fararheill
  • Ný gift
  • Dama að djúsa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 58
  • Frá upphafi: 328

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband