Gleymum Evrópusambandinu

Það stefir í það að ég þurfi að kjósa eitthvað annað en X D á næsta ári.Ef Geir og félagar vilja fara að ganga í sambandið þá er ég genginn úr flokknum.Þetta fólk gerir sér ekki grein fyrir því hvað þarf að gangast undir þegar eða ef við komumst inn.Hvað hefði gerst í haust ef við hefðum verið í samgandinu,landið hefði orðið matarlaust með de samme.Því landbúnaður mun leggjast af og ALLT verður flutt inn.Þegar við gengum í EES á sínum tíma fanst mér þetta alveg svakaleg fínt og í eina skiptið kaus ég annað en XD,Jón Baldvin fékk krossin.En viti menn það var ekki nema ári eftir að við gengum í EES að ég misti vinnuna.Hversvegna? Í þeirri vinnu sem ég var í,bílasmíði,var að leggja 25% vörugjald á allt sem við vorum að gera til að jafna samkeppnistöðu við innfluttar vörum.Þetta er nákævmlega það sama sem gerist ef það verður gengið í sambandið.Það verður sett vörugjöld á íslensk matvæli og bændur hér á landi halda áfram að fækka.Svo er það fiskurinn og álið ofl.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Magnússon

Höfundur

Guðmundur Magnússon
Guðmundur Magnússon

Rómantískur bóndasonur sem leitar ævintýra vítt og breitt um landið

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Kristjana og hjólið
  • Skálað í veislunni
  • Fall er fararheill
  • Ný gift
  • Dama að djúsa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband