Erum við ekki bara tímasafnarar?

Það eiga örugglega margir eftir að gera grín að kall greiinu.En hvað er spaugilegra en íslendingur sem þykist vera svo duglegur af því hann vinnur svo mikið.Það er nefnilega málið að flest erum við bara tímasafnarar sem þurfum á eyfirvinnu að halda til að borga of stórt húsnæði,borga tjaldvagna sem við getum bara notað einusinni á ári og vélsleða sem varla hægt er að nota vegna snjóleysis.Loks helgina sem er snjór þá erum við erlendis.Þar er nefnileg málið að það fæst best út úr vinnuaflinu fyrstu átta tímana,svo dettur þetta bara í bölvað fokk.
mbl.is Vann yfir sig og dó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þetta er örugglega alveg rétt, hér eftir vinn ég EKKI meir en átta tíma á dag. Vera komin heim klukkan 4 á daginn þ.e.a.s. ef ég vakna snemma, það væri frábært og  það er líka nauðsynlegt að hafa frí um helgar eða bara einhverja tvo daga í vikunni. Og líka að fá sumarfrí ............. ég sé bara fram á letilíf!!! Ég á ekki tjaldvagn en borgaðan vélsleða, alltof stórt húsnæði en það er annað ég verð að vinna einhverja aukavinnu til að borga rafmagn og hita sem er 30.000 kr. á mánuði : (

Villa (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 17:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Magnússon

Höfundur

Guðmundur Magnússon
Guðmundur Magnússon

Rómantískur bóndasonur sem leitar ævintýra vítt og breitt um landið

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Kristjana og hjólið
  • Skálað í veislunni
  • Fall er fararheill
  • Ný gift
  • Dama að djúsa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 365

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband