9.10.2007 | 22:23
Virkjum gamla fólkið
Ég ferðast töluvert um landið vinnu minnar vegna og þar af leiðandi þarf ég að nærast og taka mína lögbundnu hvíld og nota ég aðalega virt veitingahús við þjóðveginn,eða sveitavegi.Kom ég við í einu um daginn og fór að pæla í staffinu.Matreiðslumaðurinn var tékkneskur,stelpan í grillinu var sænsk,drengurinn í sjoppunni danskur,stúlkan í uppvaskinu frá póllandi.Þetta fólk var allt innan við þrítugt og virtist þetta bara vera hið besta mál og þeir sem voru í samskiptum við kúnann töluðu þokkalega íslensku.En í morgun átti ég leið framhjá sama veitingahúsi og fékk mér kaffi og "enda".Þá var staffið allt annað.Það voru þrjú á vagtinni og öll komin á áttræðisaldurinn.Sem sýnir það að þrjá íslenska ellilíverisþega þarf til að gera það sama og fjórir nýbúar gera.
Um bloggið
Guðmundur Magnússon
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 427
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þú segir nokkuð!! Það er nú líka svolítið fyndið þegar hringt er í eina á áttræðisaldri og hún beðin um að koma að vinna vegna mannekklu En það er nú gott að fólk á besta aldri sé svona kröftugt að 4 nýbúar hafi ekkert í þá.
Elin Ragnarsd (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 11:25
ha. allt gott ad fretta hedan ur solinni. bid ad heilsa ollum. kv. villa
villa (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 19:47
hallo hvernig vaeri ad blogga adeins svo haegt sé ad lesa einhverjar fréttir af fjolskykdunni. annars er allt gott ad frétta hédan utan úr heimi bara sól og blída og letilíf. kv. Villa
Villa (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.