Færsluflokkur: Bloggar

Er MAST að drepa landbúnað á Íslandi?

Í þessi ár sem ég hef verið starfandi við landbúnaðarstörf hef ég fylgst með bændum um allt land reyna að komast af á sem hagstæðasta máta.Kornrækt hefur verið að aukast jaft og þétt og bændur að ná góðum tökum á ræktuninni.En "auðvitað" þarf að hafa eftirlit með þessu og gera bændum enn erfiðara fyrir.Búpeningur bænda hefur lifað á grasi sem er ræktað utandyra og mýs og máfar ráfa um og gera þarfir sínar með hættu á alslags smiti t.d salmonellu. 

En MAST þarf trúlega ekki að haf miklar áhyggur af þessu í framtíðinni því þó svo að kornverð sé að hækka á heimsmarkaði er kostnaður á innlendu korni trúlega að hækka meira vegna hækkunnar á fræji,áburði og olíu.


mbl.is Bændabýli teljast fóðurfyrirtæki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Senn þarf að komast í gírinn

Nú er svolítið langt síðan ég færði eitthvað á blað og langar að komast í gírinn með það.Það helsta sem títt er að Bára lagði af stað í nokkra mánaða ferðalag um Asíu.Er hún núna stödd í Bangkok og skilst mér að förinni sé heitið vítt og breitt um Tæland áður en farið verður til Laos.En þetta kemur bara ljós við byrtingu.

Hvað með þá sem vilja losna við skuldlaust stofnfé?

En hvað á að gera við þá sem eiga skuldlaust stofnfé.Ef sofnfé glatast, hlítur skaðin að vera jafn mikill hjá þeim sem skulda stofnféið og þeirra skuldlausu.Ef það á enn og aftur að fara að bjarga einhverju draumóraliði þá krefst ég þess að ríkið kaupi þá stofnfé af þeim sem það vilja.

En ég vil taka það fram að ég sat fund á Hvamstanga þar sem aukningin á stofnféiinu var til umræðu og gat ég ekki betur skilið að Landsbankinn tæki bara bréfin ef þau yrðu ekki greidd.Svona skelfilega var það sett upp og of margir gleiptu við þessu.Það kom einnig fram að Spkef.myndi versla stofnfé á nafnverði ef sú ósk kæmi fram og nú hefur komið á daginn að svo er ekki.


mbl.is Hörmuleg staða Húnvetninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Auðvitað á að nota allt það dót sem maður hefur til umráða?

Þegar við náðum í okkar dóttur í líðháskóla í Danmörku gerðust svipaðir hlutir.Faðir einnar stúlkunnar náði í hana á þyrlunni sinni og hafði hann gert þetta nokkrum sinnum áður.Hvað er að því að nota allt það dót sem maður hefur komist yfir?
mbl.is Mætti á þyrlu í skólann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvort er hættulegra?

Hvernig væri að fara stofna eftirlit með læknum? Hvernig líður ykkur þegar þið farið til læknis sem er að hefja annann sólahring á vaktinni? Það skiptir nefnilega eingu máli þó að heilbrigðiskerfið sé með allt niður um sig,þar sem eftirlitið er ekkert þar.En ef einhver trukkar vil bara komast heim til sín og ekur nokkrar mínútur fram yfir er hann orðinn stórhættulegur.

Svo eru það blessaðir húsbílarnir.Hvað ætli þessir ökumenn þeirra séu að pæla,en alls ekki allra húsbíla.Það er alltof algengt að vera vitni af því að þessum bílum er ekið á 70-75 og menn að reyna að fara frammúr við mismunandi aðstæður.Ég hef heyrt að þessi bílar eyði meira á 90,en þetta fólk hefur ekki efni á að ferðast á það að vera heima hjá sér.

En það er alveg rétt að taka á frágangs farm og þess háttar.


mbl.is Vegagerðin fái sektarvald
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eru þetta strandveiðar?

Ég er nú ekki mikið fyrir fréttir og sjómensku,en eru þetta þessar strandveiðar?Þegar einhverjum er hjálpað af strandstað.
mbl.is Skúta steytti á skeri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

deCODE á eftir að borga Icsave.

Það stefnir í allt að það verði deCODE sem heldur okkur íslendingum á floti á meðan við erum að greiða okkar skuldir.Það kemur að því að gengið verði eitthvað í þá veru sem maður verslaði á á sínum tíma og væri gaman að fá að lifa þá tíma.En miðað við hraðan á genginu uppávið,þá þarf ekki að hafa áhyggjur af því.


mbl.is DeCode hækkaði um 33%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fólk kýs sér bólfestu

Ég fer nú oft á dag þarna um, á öllum tímum sólahringsins,og hef ég aldrei séð nokkurn ganga yfir Vesturlandsveginn þarna.Hvað hafa börn að sækja yfir götuna þar sem allt er til als fyrir neðan götu og hvet ég foreldra sem hafa kosið sér búsetu þarna að huga að börnum sínum
mbl.is Bíll við bíl á Kjalarnesi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Færeyingar vilja gerast glæpamenn

Ekki er ég hissa á því að fleiri vilji komast inná þennan glæpamarkað.Ég var að fá tryggingarnar af hjólinu og hækkuðu þær um 33% og þegar ég ath. hjá Verði afhverju á þessu stæði, bentu þau mér á það að neysluvísitalan hefði hækkað um 18% á milli ára.Ég væri sáttur ef tryggingar hefðu þá "BARA" hækkað um 18%
mbl.is Vilja kaupa tryggingafélag hér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fær flottustu í 'Armúlanum

Eins og svo oft áður velst fallegasta kvenfólkið í Fjölbraut við Ármúla.Hef ég áratuga reynslu á kynnum mínum við kvenfólk sem hefur verið í skólanum og hefur í alla staði reynst mér og mínum vel.
mbl.is Magdalena Dubik kjörin ungfrú Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Um bloggið

Guðmundur Magnússon

Höfundur

Guðmundur Magnússon
Guðmundur Magnússon

Rómantískur bóndasonur sem leitar ævintýra vítt og breitt um landið

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Kristjana og hjólið
  • Skálað í veislunni
  • Fall er fararheill
  • Ný gift
  • Dama að djúsa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 427

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband