10.10.2009 | 22:06
Hvað með þá sem vilja losna við skuldlaust stofnfé?
En hvað á að gera við þá sem eiga skuldlaust stofnfé.Ef sofnfé glatast, hlítur skaðin að vera jafn mikill hjá þeim sem skulda stofnféið og þeirra skuldlausu.Ef það á enn og aftur að fara að bjarga einhverju draumóraliði þá krefst ég þess að ríkið kaupi þá stofnfé af þeim sem það vilja.
En ég vil taka það fram að ég sat fund á Hvamstanga þar sem aukningin á stofnféiinu var til umræðu og gat ég ekki betur skilið að Landsbankinn tæki bara bréfin ef þau yrðu ekki greidd.Svona skelfilega var það sett upp og of margir gleiptu við þessu.Það kom einnig fram að Spkef.myndi versla stofnfé á nafnverði ef sú ósk kæmi fram og nú hefur komið á daginn að svo er ekki.
Hörmuleg staða Húnvetninga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Guðmundur Magnússon
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Guðmundur,
Getur þú frætt mig um hvernær þessi sameinging fór fram? Ég bý ekki á Íslandi og þetta hefur alveg farið framhjá mér! Mér sýnist að hér hafi verið um rúmar 13,5 milljónir á hvern þeirra 140 aðila sem stóðu á bak við aukninguna - ef marka má fréttina, svo þetta eru ekki einhvernir smáaurar sem fólk var að fá lánað! Ég skil ekki alveg hvað fólk var að hugsa með þessum gjörningi...
Kveðja,
Arnór Baldvinsson, 11.10.2009 kl. 00:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.