Við makarnir mætum

Það var haft samband við mig símleiðis og ég inntur eftir því afhverju engar færslur væru á síðuna.Þannig er nú málum farið að ekki nenni ég að blogga ef það er hægt að gera eitthvað annað og svo loks þegar ég hafði ekkert annað að gera þá dó Dellinn og er hann nú að fara í aðhliðningu.

Jónína er nú búinn í sumarfrí og farinn að vinna í Rafmiðlun,en hún var þar í viku áður en hún fór í frí.Þegar hún mætti kom í ljós að allir á skrifstofunni voru í frí út þessa viku og hefur hún því nægan tíma til að koma sér inní starfið.Hún og Kristjana voru tvær vikur í sveitinni og átti ég að vera einn heima á meðan,en eitthvað klikkaði það þar sem ég svaf bara þrjár nætur fyrir sunnan þessa daga.Það er nefnilega ekki svo langt úr Hrútó til Reykjavíkur.

Um helgina er komið að Reykjaskólamótinu sem við Jónína förum á og var mælst til að hafa ekki makann með,en við ætlum samt með hvort öðru.Þar verðum við að vísu í flugumynd þar sem við förum á Sigló á laugardeginum með Lilju tengdamömmu og leggjum hana til hvílu hjá Kristjáni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er kraftur í hjólinu......

Gísli (IP-tala skráð) 7.8.2008 kl. 23:19

2 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Ég hlakka til að hitta ykkur kæru hjón.... ég ætla í sveitina í dag, en líklega ekki fyrr en eftir kvöldmat. Sjáumst .

Herdís Sigurjónsdóttir, 8.8.2008 kl. 11:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Magnússon

Höfundur

Guðmundur Magnússon
Guðmundur Magnússon

Rómantískur bóndasonur sem leitar ævintýra vítt og breitt um landið

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Kristjana og hjólið
  • Skálað í veislunni
  • Fall er fararheill
  • Ný gift
  • Dama að djúsa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 427

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband