28.5.2008 | 22:46
Strembið að sjósetja landflutningana.
Þetta er nú ekki alveg svona einfalt eins og Möllerinn heldur.Eins og staðan er í dag,eru verslanir úti á landi ekki með neinn lager og stóla á það sem er pantað í dag verði komið í hillur verslana fyrir hádegi næsta dag.Ef einhverjum bónda vantar eitt búnt af ein sex,þá fer hann ekki í kaupfélagið og sækir það.Það þarf að panta það og það kemur með bílnum á morgunn.Það er nú bara þannig að "skipin" eru komin á vegina og það er erfitt á sjóseta þau aftur.
Strandsiglingar skoðaðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Guðmundur Magnússon
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 427
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Í GÆR
Villa (IP-tala skráð) 31.5.2008 kl. 22:57
Til hamingju með að vera orðinn giftur maður, nú kemstu loksins á hjólið:)
Rebekka (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 08:10
Til hamingju elskurnar ......
Herdís Sigurjónsdóttir, 4.6.2008 kl. 19:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.