Nú er farið að fjölga enn frekar hjá Jónínu

Nú kom að því að einn af bræðrum Jónínu varð afi.Það gerðist þegar Rebekka, dóttir Jóels og Helgu, eignaðist dreng eftir seinna kaffið í gær. Gekk þetta bara víst eftir atvikum.Drengurinn er þriðja barnabarnið í fjölskildunni.Matti gamli var búinn að fá tvö afabörn fyrir.Nú fer vonandi eitthvað að gerast í þessum málum því bræðurnir voru farnir að spá í ættleiðingar til að verða afar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

he he.... fjölga hjá Jónínu .... ég varð að lesa það ..... og svo voru þetta bara gömlu karlanir sem voru að fjölga , en hún ekki ólétt af því fjórða.

En annars er alltaf yndislegt þegar lítil kríli bætast við í fjölskyldunum og vona ég svo sannarlega að litlu fjölskyldunni farnist vel. Til hamingju með litla sponnið.

Herdís Sigurjónsdóttir, 30.3.2008 kl. 12:42

2 identicon

Þakka þér Herdís mín, ég tek þetta bara til mín,

Helga Bergsdóttir (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 02:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Magnússon

Höfundur

Guðmundur Magnússon
Guðmundur Magnússon

Rómantískur bóndasonur sem leitar ævintýra vítt og breitt um landið

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Kristjana og hjólið
  • Skálað í veislunni
  • Fall er fararheill
  • Ný gift
  • Dama að djúsa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband