Fylkisstelpur kepptu við ólympíufara

Sjöfn og Þórdís úr fimleikadeild Fylkis gerðu góða ferð til Búdapest um síðustu helgi og tóku þátt í Ungverska meistaramótinu.Gekk þeim bara vel,Sjöfn lenti í tíunda sæti í samanlögðu og Þórdís í því fjórða og keppti þar af leiðandi í úrstlitum á sunnudaginn,en Sjöfn vara fyrsta til vara á gólfi og slá.Þórdís keppti á gólfi,hesti og slá og vann til verðlauna í öllum greinum.Var þetta hin besta ferð þar sem stelpurnar keptu við keppendur frá ímsum löndum og td. stelpur sem eru að fara á ÓL í Kína.Als voru 65 keppendur á mótinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með árangurinn.  Er nokkuð til fyrirstöðu að stefna á London 2012!  Annars eru allir velkomnir í niðurrif og sköfun á laugardag og sunnudag.  Áhugasamir láta bara sjá sig

litli (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 00:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Magnússon

Höfundur

Guðmundur Magnússon
Guðmundur Magnússon

Rómantískur bóndasonur sem leitar ævintýra vítt og breitt um landið

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Kristjana og hjólið
  • Skálað í veislunni
  • Fall er fararheill
  • Ný gift
  • Dama að djúsa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 427

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband