21.11.2007 | 23:48
Flottir menn hjá Líflandi
Nú á þessari stundu er verið að "krína" okkar mann í Herra Ísland.Guðni Páll er starfsmaður í MR búðinn og stóð sig með príði og var í 4-5 sæti.Það er nú ekki amalegt að vinna með 4-5 flottasta manni á Íslandi.
En af okkur Sjöfn er að frétta að við förum áleiðis til Búdapest í fyrramálið og vonandi getið þið fylgst með ferðum okkar á síðunni
Um bloggið
Guðmundur Magnússon
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 427
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju tókst þú ekki líka þátt í keppninni?? þetta er hvort sem er bara vitleysa þessar keppnir Góða ferð til Búdapest og Sjöfn gangi þér vel með pabba þinn ég veit að það er full vinna að fá hann til að þ.... á réttum stöðum : ) Gummi minn passaðu stelpuna.
Villa (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 07:46
Ég heyrði í Gumma í dag, þau voru á flugvellinum í Amsterdam og voru að bíða eftir flugi til Búddapest, hann fékk sér einn pilsner, hann var jú í fimleikaferðalagi sagði hann og þá má hann ekki drekka bjór (hvað var pilsnerinn strerkur..... :)Kristjana biður að heilsa pabba og Sjöfn.
Jónína Hafdís (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 20:11
Er enginn tími í blogg ??
Villa (IP-tala skráð) 25.11.2007 kl. 07:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.