Úr Miðhúsaskógi til Budapest

Loks komumst við fjölskyldan í sumaðrbústað um helgina.Ferðinni var heitið í Miðhúsaskóg og var eftirvænting um hvenær hægt væri að leggja af stað,þar sem sjaldnast hefur staðist hvenær ég hef ætlað að hætta í vinnunni.En til að vera búinn snemma á föstudaginn,þá fór ég í Hrútaförðinn á fimtudaginn og gisti þar.En í stuttu máli var dagurinn þannig að allt gekk á afturhjólunum og ég var ekki kominn í bæjinn fyren að verða átta og þá var skelt sér austur fyrir fjall.Helgin var bara fín,þrátt fyrir að ekki var hægt að horfa á TV,"heiti"potturinn var kaldur og gasgrillið virkaði ekki.Það er nú ástæða fyrir því að það er hagnaður á þessum lífeyrissjóðum ef þessu drasli er ekki haldið við.En hin ímsu spil voru tekin fram og voru samveru fjölsyldumeðlima gerð góð skil og fóru sumir í göngutúra.

Ég og Sjöfn erum að skreppa til Búdapest þann 22 nk. á fimleikamót og fara þrjár stelpur frá Fylki á þetta mót.Það var komið að mér að fara núna,því að það verður gist á hótelum og þar af leiðandi þarf ekki að elda eins og þurft að gera í öðrum ferðum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Magnússon

Höfundur

Guðmundur Magnússon
Guðmundur Magnússon

Rómantískur bóndasonur sem leitar ævintýra vítt og breitt um landið

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Kristjana og hjólið
  • Skálað í veislunni
  • Fall er fararheill
  • Ný gift
  • Dama að djúsa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 427

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband