Allir á faraldsfæti og réttdræpir Borgfirðingar

Nú em helgina verður fjölskildan vítt og breitt um heiminn.Bára fer norður í Hjaltadal að hjálpa skagfirðingum að smala trippum,en allt í einu tendraðist áhugi að eltast við grasbíta þar sem stutt er í sveitaball.

Jónína er búinn að bíða síðan í vor að fara með LC konum til Montreal og versla neðanjarðar.Ekki skil ég pælinguna í því þar sem mér skilst að borgin sé ekki síðri ofanjarðar.

Ég,Sjöfn og Kristjana förum svo í Hrútafjörðinn að hreinsa óðalið af óæskilegu fé sem safnast hefur saman þar í sumar og koma því í skilarétt.Vonast ég bara eftir því að ær frá Arnarstapa á Mýrum hafi vilst norður,því stlíkir Borgfirðinar eru réttdræpir í Hrútó og þokkalegir til átu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Laufskálarétt er náttúrulega engri lík og hvað þá böllin, en Bára hlítur að vera elta einhvern gæjann þó svo að pabbinn vilji kannski ekki viðurkenna það

Ella Ragnarsd (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 13:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Magnússon

Höfundur

Guðmundur Magnússon
Guðmundur Magnússon

Rómantískur bóndasonur sem leitar ævintýra vítt og breitt um landið

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Kristjana og hjólið
  • Skálað í veislunni
  • Fall er fararheill
  • Ný gift
  • Dama að djúsa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband