Bjórfé fór allt í kirkju.

Stundum gleymi ég því helsta sem er að gerast í hring um mig.Tuða eða nöldra ég um hluti sem skipta ekki máli.En um daginn átti mamma afmæli og tilefni dagsins brugðum við okkur til danaveldis.Það voru flest börnin nema Edda sem komst ekki með vegna anna og þegar hópurinn er stór er ekki hægt að reikna með að allir komist með,einnig komst Ottó hennar Ingu ekki með.Eiríkur,bróðir pabba,skelti sér með,en hann hafði aldrei komið til Köben áður.Lagt var af stað eftir vinnu þann 14 sl. og ekki gert meira þann daginn.Eftir morgunverð á laugardaginn var farið á íslendingaslóðir með leiðsögn Guðlaugs Arasonar og var það hin mesta skemtun og seinni partinn var farið á Calsberg safnið og það skoðað og þar lentum við drykkjufólkið í hinum mestu vandræðum með að klára þann bjór sem okkur sett fyrir að drekka.Sunnudagurinn birjaði rólega með lífvarðakiptum hjá Amelíu og eftir það var farið í siglinu um höfnina.Hópurinn krafðist þess að fara í Kristjaníu og var það gefið eftir og var það næstum til þess að við mistum af matnum.Því fólk gleymdi sér í draumaskýi á milli húsanna í Stínu.Um kvöldið var haldið uppá afmælið með því að fara veglega út að borða á góðum veitingastað á torgi hins nýja kóngs.Á mánudeginum var komið að verslunardegi og hópnum skipt niður í smærri hópa.Ég,Mikki og Eiríku drógust saman og var það okkar hlutskifti að skoða herrafataverslanir.Eitthvað gekk það nú brösulega og viltumst við fljótt af leið og var allt annað en búðir skoðaðar.T.d. eyddi Mikki öllu sínu fé í að koma okkur inní kirkju.En eftir góðan dag í Köben var flogið með síðustu vél heim og held ég að allir hafi verið sáttir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Magnússon

Höfundur

Guðmundur Magnússon
Guðmundur Magnússon

Rómantískur bóndasonur sem leitar ævintýra vítt og breitt um landið

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Kristjana og hjólið
  • Skálað í veislunni
  • Fall er fararheill
  • Ný gift
  • Dama að djúsa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband