Hvað er í gangi á Veðurstofunni?

Nú varar Veðurstofan við vaxandi vindi.Hvað er eiginlega að gerast?Það er verið að ala upp aumingja sem þora ekki útúr húsi ef það er komið meira en 20 m/s, þetta kallaðist varla vindur í minni sveit.Vindmælar við þjóðvegi landsins eru farnir að mæla vindkviður sem eru 16 m/s sem gerir það að verkum að fólk þorir ekki í þvílíkt ofsaveður.En það ferðuðust allir í 10 vindstigum og garðhúsgögn fuku ekki,því þau voru búin til úr spítum.


mbl.is Stormviðvörun á sunnanverðu landinu í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Von að þú spyrjir. Við förum í strætó um Kjalarnesið þótt vindhviður fari upp í 34 m/sek (ekki í hálku þó, þá 32 m/sek). Ég er búin að hlakka til í allan dag að fá almennilegan storm og það bærist varla hár á höfði ... Þetta heitir æsiveðurfréttamennska!!! 

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.9.2007 kl. 22:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Magnússon

Höfundur

Guðmundur Magnússon
Guðmundur Magnússon

Rómantískur bóndasonur sem leitar ævintýra vítt og breitt um landið

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Kristjana og hjólið
  • Skálað í veislunni
  • Fall er fararheill
  • Ný gift
  • Dama að djúsa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband