Grafarvogsdagurinn á sama tíma og réttirnar.

Nú um helgina voru réttir í sveitinni.Ég var búinn að undirbúa mig alveg þvílíkt.Taka mér frí á föstudaginn,fylla á bílinn og ath.loftið í dekkjunum.En það fóru að renna á mig tvær grímur þegar spurt var á heimilinu afhverju allt þetta tilstand væri."Nú,það eru réttir um helgina"sagði ég."Tekur þú rútuna"var ég spurður.Þá kom í ljós að Grafarvogsdagurinn er sama dag réttað er í Hrútatúngurétt og fór hátíðin fram í og við Hamraskóla,sem er okkar skóli,og börnin búin að plana eitthvað.En það virðist ekki vera nein hugsun hjá sumum.Hvar ákveður að hafa Grafarvogsdaginn á sama tíma og þegar réttað er í Hrútafirðinum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Magnússon

Höfundur

Guðmundur Magnússon
Guðmundur Magnússon

Rómantískur bóndasonur sem leitar ævintýra vítt og breitt um landið

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Kristjana og hjólið
  • Skálað í veislunni
  • Fall er fararheill
  • Ný gift
  • Dama að djúsa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband