Er MAST að drepa landbúnað á Íslandi?

Í þessi ár sem ég hef verið starfandi við landbúnaðarstörf hef ég fylgst með bændum um allt land reyna að komast af á sem hagstæðasta máta.Kornrækt hefur verið að aukast jaft og þétt og bændur að ná góðum tökum á ræktuninni.En "auðvitað" þarf að hafa eftirlit með þessu og gera bændum enn erfiðara fyrir.Búpeningur bænda hefur lifað á grasi sem er ræktað utandyra og mýs og máfar ráfa um og gera þarfir sínar með hættu á alslags smiti t.d salmonellu. 

En MAST þarf trúlega ekki að haf miklar áhyggur af þessu í framtíðinni því þó svo að kornverð sé að hækka á heimsmarkaði er kostnaður á innlendu korni trúlega að hækka meira vegna hækkunnar á fræji,áburði og olíu.


mbl.is Bændabýli teljast fóðurfyrirtæki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Magnússon

Höfundur

Guðmundur Magnússon
Guðmundur Magnússon

Rómantískur bóndasonur sem leitar ævintýra vítt og breitt um landið

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Kristjana og hjólið
  • Skálað í veislunni
  • Fall er fararheill
  • Ný gift
  • Dama að djúsa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband